Real Betis hefur fest kaup á Antony, vængmanni Man Utd. Kaupverðið er um 22 milljónir punda. Man Utd fær um helming af næstu sölu.
Antony þekkir vel til í Betis en hann var á láni hjá félaginu seinni hluta síðasta tímabils.
Antony þekkir vel til í Betis en hann var á láni hjá félaginu seinni hluta síðasta tímabils.
Hann spilaði 26 leiki og skoraði níu mörk. Hann hjálpaði liðinu alla leið í úrslit Sambandsdeildarinnar. Hann skoraði fjögur mörk og lagði upp þrjú.
Hann gekk til liðs við Man Utd frá Ajax árið 2022 fyrir 86 milljónir punda. Hann stóð alls ekki undir væntingum en hann skoraði 12 mörk í 96 leikjum.
Endilega smelltu hér til að skoða allar (staðfest) fréttirnar.
Antony has moved to Real Betis in a permanent transfer.
— Manchester United (@ManUtd) September 1, 2025
We thank Antony for his efforts during his time as a Red and wish him the best of luck for the future ????
Athugasemdir