Rasmus Höjlund er genginn til liðs við Napoli á láni frá Manchester United út tímabilið. Napoli borgar um 5 milljónir punda til að fá hann á láni.
Hann mun ganga alfarið til liðs við ítalska liðsins fyrir 43 milljónir punda en Napoli tekst að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.
Hann mun ganga alfarið til liðs við ítalska liðsins fyrir 43 milljónir punda en Napoli tekst að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.
Höjlund snýr því aftur í ítalska boltann een hann gekk til liðs við Man Utd frá Atalanta árið 2023. Hann hefur skorað 26 mörk í 95 leikjum fyrir Man Utd.
Hann er 22 ára gamall danskur landsliðsmaður en hann hefur skorað 8 mörk í 26 landsleikjum.
Endilega smelltu hér til að skoða allar (staðfest) fréttirnar.
Athugasemdir