Sancho, Lammens, Jackson, Lookman, Bissouma, Gomez, Ederson og fleiri góðir í slúðrinu á gluggadegi
   mán 01. september 2025 10:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Isak mættur á æfingasvæði Liverpool
Alexander Isak.
Alexander Isak.
Mynd: EPA
Sænski sóknarmaðurinn Alexander Isak er að ganga í raðir Liverpool en hann er mættur á æfingasvæði félagsins þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun.

Liverpool náði seint í gærkvöldi samkomulagi við Newcastle um kaupverð fyrir Isak upp á 130 milljónir punda.

Hann verður dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Isak mun núna klára læknisskoðun og skrifa svo undir sex ára samning við Liverpool.


Athugasemdir
banner