Sancho, Lammens, Jackson, Lookman, Bissouma, Gomez, Ederson og fleiri góðir í slúðrinu á gluggadegi
   mán 01. september 2025 18:19
Kári Snorrason
Odsonne Edouard til Lens (Staðfest) - Kynntur með Simpsons myndbandi
Odsonne Edouard er genginn til liðs við franska liðið RC Lens.
Odsonne Edouard er genginn til liðs við franska liðið RC Lens.
Mynd: Lens
RC Lens hefur fest kaup á franska sóknarmanninum
Odsonne Edouard frá Crystal Palace.

Kaupverðið er um 3.7 milljónir evra og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið.

Edouard hefur komið tvisvar við sögu hjá Palace á tímabilinu, en hann hefur alls leikið 105 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 21 mark.

Lens kynnti leikmanninn með skemmtilegu myndbandi fyrir skömmu, þar sem liðið tekur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti, The Simpsons sér til fyrirmyndar. Kynningarmyndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Endilega smelltu hér til að skoða allar (staðfest) fréttirnar.



Athugasemdir
banner
banner