Jadon Sancho er á leiðinni til Aston Villa á láni frá Manchester United.
United hefur allan félagaskiptagluggann reynt að losa sig við Sancho og það er loksins að gerast núna.
United hefur allan félagaskiptagluggann reynt að losa sig við Sancho og það er loksins að gerast núna.
Fabrizio Romano segir að félögin tvö hafi komist að samkomulagi um lánssamning fyrir Sancho.
Það hefur gengið erfiðlega hjá Man Utd að losa sig við Sancho í sumar út af háum launum hans.
Sancho á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við United en félagið getur framlengt samninginn um eitt ár til viðbótar.
Athugasemdir