Crystal Palace hefur nælt í miðvörðinn Jaydee Canvot frá Toulouse í Frakklandi fyrir rúmlega 20 milljónir punda.
Canvot er 19 ára gamall en hann skrifar undir fjögurra ára samning við Crystal Palace.
„Þetta er mjög spennandi. Crystal Palace er mjög gott félag með spennandi verkefni. Þetta er stórt skref því þetta er besta deild í heims svo ég er spenntur að byrja," sagði Canvot.
Crystal Palace er að styrkja miðvarðarstöðuna því Marc Guehi, fyrirliði liðsins, er á leið til Liverpool.
Endilega smelltu hér til að skoða allar (staðfest) fréttirnar.
Bonjour, Jaydee.
— Crystal Palace F.C. (@CPFC) September 1, 2025
We are delighted to confirm the signing of Jaydee Canvot on a four-year deal ????????
Athugasemdir