Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
   mán 02. október 2023 22:49
Kári Snorrason
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Stjarnan tók á móti Íslandsmeisturum Víkings R. í Bestu-deildinni í kvöld. Leikar enduðu 3-1 fyrir þeim bláklæddu í stórskemmtilegum leik. Jökull Elísarbetarson þjálfari Stjörnunnar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 Víkingur R.

„Ég er mjög ánægður, í fyrsta lagi mjög skemmtilegur leikur. Ég held að fólk hafi fengið slatta fyrir peninginn. Fullt af færum tvö góð lið. Liðin skiptust á að þrýsta hvort öðru niður."

Jökull var snortinn af stuðningnum sem liðið fékk

„Það sem stendur upp úr er fólkið okkar, stuðningurinn og tengslin við stúkuna bara ótrúlegt. Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt."

Stjarnan tryggði sér sæti í í forkeppni Sambandsdeildarinnar

„Það er frábært og gott næsta skref. Liðið á það skilið, þeir eru búnir að vinna fyrir því. Það verður gaman fyrir hópinn að fara með það inn í veturinn."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir