Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var ánægður með sigur síns liðs gegn Keflavík í næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar.
Sigurinn er dýrmætur í fallbaráttunni en Fylkir er þó ekki öruggt með áframhaldandi veru í Bestu deildinni. Liðið mætir Fram í lokaumferðinni og þarf að fá að minnsta kosti stig ef ÍBV leggur Keflavík að velli í leik sem fer fram á sama tíma.
Sigurinn er dýrmætur í fallbaráttunni en Fylkir er þó ekki öruggt með áframhaldandi veru í Bestu deildinni. Liðið mætir Fram í lokaumferðinni og þarf að fá að minnsta kosti stig ef ÍBV leggur Keflavík að velli í leik sem fer fram á sama tíma.
Lestu um leikinn: Keflavík 1 - 3 Fylkir
Rúnar tók við Fylki í lok tímabils 2021 og undir hans stjórn vann liðið Lengjudeildina á síðasta tímabil.
Sverrir Örn Einarsson, fréttaritari Fótbolta.net spurði Rúnar hvort hann sæi fyrir sér að vera áfram með Fylkisliðið.
„Ég er með samning við Fylkisliðið, það er bara þannig," sagði Rúnar í lok viðtalsins.
Viðtalið má sjá í spilaranum neðst.
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir