Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
banner
   lau 02. desember 2023 14:40
Elvar Geir Magnússon
Útvarpsþátturinn - Grindavík, Haukur Páll og samsæriskenningar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölbreytt fótboltaumfjöllun í útvarpsþættinum Fótbolti.net laugardaginn 2. desember.

Rætt er um fréttir vikunnar. Þorsteinn Halldórsson lét íþróttamálaráðherra heyra það og Blikar töpuðu á grátlegan hátt gegn Maccabi.

Haukur Guðberg Einarsson formaður Grindavíkur ræðir um stöðu mála hjá fótboltanum á þessum miklu hamfara- og óvissutímum.

Gestur þáttarins er Haukur Páll Sigurðsson sem ræðir um nýtt hlutverk sitt hjá Val.

Þá er fjallað um enska boltann en Guðjón Heiðar Valgarðsson einn af umsjónarmönnum Álhattarins ræðir um samsæriskenningar varðandi Manchester City.

Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner