Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
   sun 03. nóvember 2024 18:27
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Jafnt í hörkuleik á Old Trafford
Mynd: EPA

Manchester Utd 1 - 1 Chelsea
1-0 Bruno Fernandes ('70 , víti)
1-1 Moises Caicedo ('74 )


Manchester United fékk Chelsea í heimsókn í stórleik dagsins. Chelsea fékk dauðafæri í fyrri hálfleik en Noni Madueke skallaði boltann í stöngina af stuttu færi.

Man Utd fékk einnig færi til að skora rétt eins og í fyrri hálfleiknum gegn West Ham um síðustu helgi en markalaust var í hálfleik.

Heimamenn fengu vítaspyrnu þegar Robert Sanchez braut á Rasmus Höjlund. Bruno Fernandes tók spyrnuna og skoraði að öryggi. Aðeins fjórum mínútum síðar náði Moises Caicedo að jafna metin þegar hann skoraði með góðu skoti.

Alejandro Garnacho var nálægt því að tryggja Man Utd sigurinn en skaut rétt yfir markið.

Það urðu smá læti undir lokin eftir að Lisandro Martinez braut á Cole Palmer og tvö gul spjöld fóru á loft. Mazraoui féekk síðan gult fyrir brotið og atvikið var skoðað í var en dómnum ekki breytt.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner