Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
banner
   mið 04. janúar 2023 21:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Tottenham fór hamförum í síðari hálfleik - Fjör á Elland Road

Eftir markalausan fyrri hálfleik fóru Tottenham menn hamförum í þeim síðari gegn Crystal Palace.


Harry Kane skoraði tvö mörk á forystu tíu mínútum síðari hálfleiks og þá bætti Matt Doherty við marki eftir undirbúning Son Heung-Min.

Það hefur gengið afar illa hjá Son á þessari leiktíð en fyrir leikinn var hann aðeins með þrjú mörk og tvær stoðsendingar. Hins vegar gulltryggði hann sigur Tottenham í kvöld með fjórða marki liðsins.

Það gengur ekkert hjá botnliði Southampton en liðið tapaði 1-0 gegn Nottingham Forest. Taiwo Awoniyi skoraði eina mark leiksins snemma leiks.

Leeds United og West Ham buðu upp á mikið fjör á Elland Road. Wilfried Gnoto kom Leeds yfir en Lucas Paqueta jafnaði metin úr vítaspyrnu á síðustu mínútu venjulegs leiktíma í hálfleik.

Gianluca Scamacca kom svo West Ham yfir á fyrstu mínútu í síðari hálfleik en Rodrigo tryggði Leeds stig.

Aston Villa 1 - 1 Wolves
0-1 Daniel Podence ('12 )
1-1 Danny Ings ('78 )

Crystal Palace 0 - 4 Tottenham
0-1 Harry Kane ('48 )
0-2 Harry Kane ('53 )
0-3 Matthew Doherty ('68 )
0-4 Son Heung-Min ('72 )

Leeds 2 - 2 West Ham
1-0 Wilfried Gnonto ('28 )
1-1 Lucas Paqueta ('45 , víti)
1-2 Gianluca Scamacca ('46 )
2-2 Rodrigo ('70 )

Southampton 0 - 1 Nott. Forest
0-1 Taiwo Awoniyi ('27 )


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 8 6 1 1 15 3 +12 19
2 Man City 8 5 1 2 17 6 +11 16
3 Liverpool 8 5 0 3 14 11 +3 15
4 Bournemouth 8 4 3 1 14 11 +3 15
5 Chelsea 8 4 2 2 16 9 +7 14
6 Tottenham 8 4 2 2 14 7 +7 14
7 Sunderland 8 4 2 2 9 6 +3 14
8 Crystal Palace 8 3 4 1 12 8 +4 13
9 Man Utd 8 4 1 3 11 12 -1 13
10 Brighton 8 3 3 2 12 11 +1 12
11 Aston Villa 8 3 3 2 8 8 0 12
12 Everton 8 3 2 3 9 9 0 11
13 Brentford 8 3 1 4 11 12 -1 10
14 Newcastle 8 2 3 3 7 7 0 9
15 Fulham 8 2 2 4 8 12 -4 8
16 Leeds 8 2 2 4 7 13 -6 8
17 Burnley 8 2 1 5 9 15 -6 7
18 Nott. Forest 8 1 2 5 5 15 -10 5
19 West Ham 8 1 1 6 6 18 -12 4
20 Wolves 8 0 2 6 5 16 -11 2
Athugasemdir
banner
banner