Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
   mið 04. janúar 2023 12:09
Elvar Geir Magnússon
Man Utd í viðræðum um að fá markvörð frá Palace
Manchester United er í viðræðum við Crystal Palace um markvörðinn Jack Butland. United vantar varamarkvörð eftir að Newcastle kallaði Martin Dubravka til baka úr láni.

Erik ten Hag hefur áhuga á að fá Butland sem varaskeifu fyrir David de Gea.

Butland er 29 ára og hefur verið hjá Palace síðan 2020 en aðeins spilað tíu úrvalsdeildarleiki fyrir félagið og hefur ekkert komið við sögu á þessu tímabili.

Samningur Butland á Selhurst Park rennur út í sumar.

Butland á níu landsleiki fyrir England og var í HM hópnum 2018. Hann hefur hinsvegar ekki verið aðalmarkvörður í ensku úrvalsdeildinni síðan Stoke féll 2018.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner