Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
   mið 04. janúar 2023 20:21
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Podence fór ansi illa með Douglas Luiz

Allir leikir kvöldsins eru búnir að bjóða upp á mark nema leikur Crystal Palace og Tottenham hingað til.


Glæsilegasta markið er án efa mark Daniel Podence leikmanns Wolves gegn Aston Villa.

Hann fékk boltann inn á teig Villa og fór ansi illa með Douglas Luiz miðjumann Villa með lítilli snertingu og skaut svo í gegnum mikla þvögu af varnarmönnum Villa og skoraði.

Leeds United er 1-0 yfir gegn West Ham og Nottingham Forest er yfir gegn Southampton.

Markið má sjá með því að smella hér.


Athugasemdir
banner