Þrír leikir eru á dagskrá í íslenska boltanum í dag.
                
                
                                    KH og Völsungur mætast í 2. deild kvenna. Völsungur er með 6 stig en KH án stiga á botninum.
Þá eru tveir leikir í 5. deild karla en spilað er í tveimur riðlum.
Leikir dagsins:
2. deild kvenna
16:00 KH-Völsungur (Valsvöllur)
5. deild karla - A-riðill
15:00 Hörður Í.-RB (Skeiðisvöllur)
5. deild karla - B-riðill
14:00 Afríka-KM (OnePlus völlurinn)
				Stöðutaflan
								
 
								
			
		| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
Athugasemdir
                                                                
                                                        
        

