Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
Betkastið - Heiðar Helguson & Oliver Heiðarsson
Útvarpsþátturinn - Meistarar slegnir út og Arnór Gauti gestur
Grasrótin - 2. umferð, Vogarnir í stuði og 4. deild farin af stað
Tveggja Turna Tal - Samantha Smith
Hugarburðarbolti GW 36 Man Utd og Tottenham í 16 og 17 sæti!
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
   fös 04. nóvember 2022 15:28
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Siggi Höskulds gerir upp tíma sinn í Breiðholtinu
Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Heiðar Höskuldsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari Vals og fyrrum aðalþjálfari Leiknis í Breiðholti, mætti á skrifstofu Fótbolta.net í dag í mjög gott spjall.

Hann fór þar yfir árin hjá Leikni og þá sérstaklega tímabilið í sumar þar sem Leiknir þurfti að sætta sig við fall eftir erfiða úrslitakeppni. Hann fer yfir ýmis mál.

Þá fer hann yfir framhaldið með Val og af hverju hann ákvað að taka það starf að sér. Hvað er langtímamarkmiðið hjá þessum efnilega þjálfara?

Spjallið má nálgast í spilaranum hér að ofan sem og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner