Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
   fim 05. janúar 2023 13:50
Elvar Geir Magnússon
Orsic í læknisskoðun hjá Southampton - Samkomulag í höfn
Mynd: EPA
Króatíski sóknarmaðurinn Mislav Orsic er kominn á suðurströnd Englands þar sem hann er í læknisskoðun hjá Southampton.

Southampton er í erfiðri stöðu í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði gegn Nottingham Forest í gær.

Sky Sports segir að Southampton sé að kaupa þennan 30 ára leikmann á um 8 milljónir punda.

Orsic spilaði sex leiki fyrir Króatíu á HM, skoraði eitt mark og lagði upp tvö. Orsic skoraði sigurmark Króata í 2-1 sigrinum gegn Marokkó í leiknum um þriðja sætið.

Hann hefur á ferli sínum spilað í Kína, Suður-Kóreu og þá var hann á Ítalíu í skamman tíma.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
7 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
8 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
14 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
15 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner
banner