Wales 0 - 3 Holland
0-1 Vivianne Miedema ('45 )
0-2 Victoria Pelova ('48 )
0-3 Esmee Brugts ('57 )
0-1 Vivianne Miedema ('45 )
0-2 Victoria Pelova ('48 )
0-3 Esmee Brugts ('57 )
Wales hóf leik á sínu fyrsta stórmóti í kvennaflokki í dag þegar liðið mætti sterku liði Hollands á EM kvenna.
Það stefndi allt í markalausan fyrri hálfleik en markavélin Vivianne Miedema, framherji Man City, kom Hollendingum yfir þegar hún skoraði með laglegu skoti fyrir utan teiginn.
Snemma í seinni hálfleik komst Victoria Pelova góða stöðu og tvöfaldaði forystu Hollendinga. Það var síðan Esmee Brugts sem innsiglaði sigur Hollands.
Liðin eru með Englandi og Frakklandi, sem mætast í kvöld klukkan 19, í D-riðli.
Athugasemdir