Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   lau 05. júlí 2025 18:35
Alexander Tonini
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við hefðum getað skorað fullt af mörkum í fyrri hálfleik og nánast klárað leikinn. Við förum illa með færi og ég fer illa með færi. Við byrjuðum seinni hálfleik ágætlega, Vuk hefði getað skorað, kannski víti, kannski ekki", sagði Freyr Sigurðsson eftir leik um muninn á hálfleikunum tveimur í leik ÍA og Fram.

Það má með sanni segja að þetta hafi verið leikur tveggja hálfleikja – þar sem Framarar voru mun sterkari í fyrri hálfleik, en Skagamenn tóku völdin í þeim síðari.

„Þeir voru óheppnir að skora ekki. Viktor í markinu var frábær og vörnin var líka geðveik og bara góð þrjú stig"

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  1 Fram

Freyr Sigurðsson er svo sannarlega leikmaður sem fótboltaunnendur ættu að leggja á minnið. Úthald hans er með ólíkindum – hvernig hann hleypur linnulaust allan leikinn, þar með talið uppbótartímann, er virkilega aðdáunarvert að sjá

„Þetta var varla orka, ég var alveg búinn á því. Ég reyni alltaf að gera mitt besta og held áfram, það er það sem skiptir máli"

Í fjölmiðlaboxinu sat Framari mér á vinstri hönd og sagði mér að Freysi er gjarnan kallaður hinn Hornfirski Messi

„Já stundum, kallaður stundum Messi. Ég hef heyrt þetta áður"

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner