Aaron Ramsey hefur verið kynntur sem leikmaður mexíkóska liðsins Pumas UNAM.
Hann skrifar undir eins árs samning en hann er fyrsta stóra nafnið frá Bretlandi sem spilar í Mexíkó.
Ramsey var ráðinn bráðabirgðastjóri Cardiff fyrir síðustu þrjá lekina í Championship deildinni á síðustu leiktíð en mistókst að bjarga þeim frá falli.
Pumas hafnaði í 6. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og vann sér sæti í Meistaradeildinni.
Athugasemdir