Pep vill fá fyrrum leikmann Liverpool - Liverpool fylgist með tveimur Svíum - Grealish orðaður við Tottenham
   lau 05. október 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
U17 tapaði gegn Póllandi
Mynd: KSÍ

U17 landslið kvenna tapaði 1-0 gegn Póllandi í öðrum leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.


Ísland tapaði 2-0 gegn Skotlandi í fyrstu umferð.

Liðið mætir Norður-Írlandi í síðasta leik riðilsins á mánudaginn en það lið sem endar í neðsta sæti riðilsins fellur niður í B-deild fyrir seinni umferð undankeppninnar.

Þetta verður úrslitaleikur á mánudaginn þar sem bæði lið eru án stiga í riðlinum.


Athugasemdir
banner
banner