Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   lau 06. febrúar 2021 17:50
Arnar Laufdal Arnarsson
Heimir Guðjóns: Við erum að skoða markaðinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Heimir Guðjónsson þjálfari Valsmanna var brattur eftir sigur í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni, leikar enduðu 1-1 eftir 90 mínútur en vítaspyrnukeppnin endaði 5-4 fyrir Valsmönnum.

"Það er alltaf gaman að vinna titla, ég hef aldrei unnið þennan titil áður sem þjálfari þannig þetta var bara fínt, við vorum ekki nógu góðir í fyrri hálfleik, vantaði töluvert upp á grunnatriði leiksins, þegar við unnum boltann vorum við að tapa honum fljótlega en við vorum mun betri í seinni og svona heilt yfir fannst mér þetta verðskuldað" Sagði Heimir í viðtali beint eftir leik.

Lestu um leikinn: Fylkir 5 -  6 Valur

Valur endaði með markatöluna 21-4 yfir fimm spilaða leiki, gat þetta farið mikið betur að mati Heimis?

"Þetta hefur verið fínt Reykjavíkurmót, búið að ganga vel! Við vissum það að þetta yrði hörkuleikur, Fylkisliðið er búið að vera öflugt, með frábærar skyndisóknir, vel skipulagðir og með fljóta menn fram á við! Við getum alltaf bætt okkur samt, flæðið á boltanum hefði mátt vera betra, færa boltann meira milli vængja og í fyrri hálfleik hefðum við getað varist skyndisóknunum betur en í seinni hálfleik gerðum við það vel"

Kjartan Henrý Finnbogason hefur verið mikið orðaður við Val, er hann á leið á Hlíðarenda?

"Nei"

Valsmenn hafa fengið þrjá leikmenn til sín og misst sex, hvernig standa leikmannamál Valsara?

"EIns og ég hef sagt þá erum við að skoða markaðinn, markaðurinn er hins vegar erfiður þessa stundina en vonandi verða einhverjar tilslakanir og þá munum við reyna styrkja okkur, klárlega" Sagði Heimir Guðjónsson

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner