Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   fös 07. maí 2021 05:55
Victor Pálsson
Þýskaland um helgina - Stórleikur á laugardag
Alfreð Finnbogason og hans menn í Augsburg eiga opnunarleik helgarinnar í þýsku Bundesligunni.

Augsburg spilar við Stuttgart í 32. umferð deildarinnar og þarf á sigri í fallbaráttu. Liðið er þremur stigum frá fallsæti fyrir leikinn.

Bayern Munchen er komið með níu fingur á titilinn og er með sjö stiga forskot á toppnum. Toppliðið mætir Gladbach á laugardag.

Stærsta viðureigninh efst án efa klukkan 13:30 á laugardag er Borussia Dortmund og RB Leipzig eiga leik. Bæði lið þurfa á sigri að halda en Leipzig er í öðru sætinu og getur pressað aðeins á Bayern. Dortmund er hins vegar í fimmta sæti, einu stigi frá Meistaradeildarsæti.

Hér má sjá umferð helgarinnar.

GERMANY: Bundesliga
18:30 Stuttgart - Augsburg

GERMANY: Bundesliga
13:30 Wolfsburg - Union Berlin
13:30 Werder - Leverkusen
13:30 Hoffenheim - Schalke 04
13:30 Dortmund - RB Leipzig
16:30 Bayern - Gladbach

GERMANY: Bundesliga
11:30 Köln - Freiburg
13:30 Eintracht Frankfurt - Mainz
16:00 Hertha - Arminia Bielefeld
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir