Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
   lau 08. október 2022 14:45
Ívan Guðjón Baldursson
Þurfa samþykki frá úrvalsdeildinni til að ljúka eigendaskiptunum

Viðskiptajöfurinn William 'Bill' Foley verður nýr eigandi Bournemouth þegar enska úrvalsdeildin samþykkir eigendaskiptin.


Bournemouth eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni og eiga afar harða fallbaráttu framundan sér á tímabilinu.

Milljarðamæringurinn Foley er meirihlutaeigandi íshokkíliðsins Vegas Golden Knights sem leikur í norður-amerísku NHL deildinni.

Hann er 77 ára gamall og er staddur á Englandi þessa dagana þar sem hann horfir á Bournemouth æfa og keppa.


Athugasemdir
banner
banner