U17 ára landslið karla æfði á Framvelli í Safamýrinni í gær en allt liðið og þjálfarateymið er komið í nýja Puma æfingasettið. Fjölda mynda af æfingunni og hópnum má sjá hér að neðan.
Athugasemdir