Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   lau 09. ágúst 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - FH og Þróttur vilja halda sér í baráttunni
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Hrefna Morthens
FHL tekur á móti FH í eina leik dagsins í Bestu deild kvenna en það er nóg um að vera í öðrum deildum bæði í karla- og kvennaflokki.

FH er í toppbaráttu með 25 stig eftir 11 umferðir og þarf á sigri að halda til að jafna Þrótt R. í öðru sætinu. FHL er aftur á móti enn án stiga og hafa Austfirðingar aðeins skorað fimm mörk það sem af er tímabils.

Þróttur R. heimsækir svo Völsung á Húsavík í Lengjudeild karla. Heimamenn geta komið sér tíu stigum frá fallsvæðinu með sigri á meðan Þróttarar geta klifrað upp í þriðja sæti deildarinnar og bætt þannig stöðu sína í toppbaráttunni.

Þá fer heil umferð fram í 2. deild karla þar sem toppbaráttan lofar góðu. Aðeins tvö stig skilja fimm lið að í 2.-6. sæti. Ægir trónir á toppinum með sex stiga forystu en spilar erfiðan útileik í Hafnarfirði í dag.

Að lokum er leikið í öllum neðri deildum bæði í karla- og kvennaflokki.

Laugardagur
Besta-deild kvenna
14:00 FHL-FH (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjudeild karla
16:00 Völsungur-Þróttur R. (PCC völlurinn Húsavík)

2. deild karla
14:00 Þróttur V.-KFA (Vogaídýfuvöllur)
14:00 Höttur/Huginn-KFG (Fellavöllur)
14:00 Haukar-Ægir (BIRTU völlurinn)
14:00 Grótta-Víðir (Vivaldivöllurinn)
16:00 Kormákur/Hvöt-Víkingur Ó. (Blönduósvöllur)
16:00 Kári-Dalvík/Reynir (Akraneshöllin)

2. deild kvenna - B úrslit
16:00 Vestri-Dalvík/Reynir (Kerecisvöllurinn)

2. deild kvenna - C úrslit
14:00 ÍR-Einherji (AutoCenter-völlurinn)

3. deild karla
14:00 Ýmir-Reynir S. (Kórinn)
16:00 Sindri-Hvíti riddarinn (Jökulfellsvöllurinn)
16:00 ÍH-KF (Skessan)
16:00 Magni-KV (Grenivíkurvöllur)

4. deild karla
13:30 Hamar-KFS (Grýluvöllur)
14:00 Elliði-KH (Fylkisvöllur)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Hörður Í.-Uppsveitir (Kerecisvöllurinn)

Utandeild
14:00 Neisti D.-Fálkar (Djúpavogsvöllur)
18:00 Afríka-Hamrarnir (Þróttheimar)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 18 16 1 1 77 - 15 +62 49
2.    FH 18 12 2 4 44 - 21 +23 38
3.    Þróttur R. 18 11 3 4 34 - 22 +12 36
4.    Valur 18 8 3 7 30 - 27 +3 27
5.    Víkingur R. 18 8 1 9 40 - 39 +1 25
6.    Stjarnan 18 8 1 9 31 - 36 -5 25
7.    Þór/KA 18 7 0 11 31 - 41 -10 21
8.    Fram 18 7 0 11 24 - 43 -19 21
9.    Tindastóll 18 5 2 11 22 - 44 -22 17
10.    FHL 18 1 1 16 11 - 56 -45 4
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 22 14 2 6 60 - 35 +25 44
2.    Grótta 22 13 5 4 47 - 25 +22 44
3.    Þróttur V. 22 13 3 6 32 - 24 +8 42
4.    Kormákur/Hvöt 22 11 2 9 35 - 37 -2 35
5.    Dalvík/Reynir 22 10 4 8 38 - 26 +12 34
6.    KFA 22 9 5 8 53 - 45 +8 32
7.    Haukar 22 9 4 9 36 - 40 -4 31
8.    Víkingur Ó. 22 8 4 10 42 - 40 +2 28
9.    Kári 22 8 0 14 32 - 55 -23 24
10.    KFG 22 6 5 11 38 - 52 -14 23
11.    Víðir 22 5 5 12 33 - 41 -8 20
12.    Höttur/Huginn 22 4 5 13 27 - 53 -26 17
Athugasemdir
banner