banner
ţri 09.okt 2018 19:00
Arnar Helgi Magnússon
Mahrez sendi ungum slösuđum dreng hjartnćm skilabođ
Mynd: NordicPhotos
Ryiad Mahrez var skúrkurinn í liđi Manchester City sem mćtti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Mahrez gat tryggt Manchester City stigin ţrjú af vítapunktinum undir lok leiks en brást bogalistinn.

Mikil jarđskjálftahrina hefur veriđ í Indonesíu síđastliđnar vikur og margir týnt lífi í ţessum hörmulegu náttúruhamförum.

Rizky, er 12 ára strákur frá Indonesíu sem slasađist illa í einum jarđskjálftanum. Hann liggur nú á sjúkrahúsi en líklegt er ađ hann nái fullum bata međ tímanum.

Rizky er mikill ađdáandi Manchester City og heldur mikiđ upp á Ryiad Mahrez sem kom til liđsins í sumar.

Mahrez frétti af Rizky og ákvađ ađ senda honum kveđju í gegnum myndband sem og senda honum áritađa Manchester City treyju.

Rizky átti mjög bágt međ sig ţegar hann horfđi á myndbandiđ enda hans helsta átrúnađargođ ađ tala beint til hans.

Ţetta fallega myndband má sjá međ ţví ađ ýta hér.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía