Miðjumaðurinn Kobbie Mainoo sást ekki þegar Manchester United ferðaðist til London fyrir leikinn gegn Tottenham í hádeginu á morgun.
Lisandro Martinez, sem er að stíga upp úr meiðslum, var heldur ekki með hópnum.
Lisandro Martinez, sem er að stíga upp úr meiðslum, var heldur ekki með hópnum.
Talið er líklegt að Mainoo sé að glíma við meiðlsi en hann hefur ekki verið í stóru hlutverki á tímabilinu.
Jack Fletcher, sonur Darren Fletcher, var með hópnum og gæti spilað sinn fyrsta leik með aðalliði United. Hann er bara 18 ára gamall.
Leikurinn hefst 12:30 á morgun og fer fram á heimavelli Tottenham.
Athugasemdir




