Thomas Tuchel hefur kallað Jude Bellingham, Adam Wharton og Phil Foden aftur í enska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Serbíu og Albaníu í undankeppni HM. Ekki er pláss fyrir Trent Alexander-Arnold og Jack Grealish.
Foden hefur ekki verið í síðustu þremur hópum en síðasti landsleikur hans var gegn Lettlandi í mars.
Foden hefur ekki verið í síðustu þremur hópum en síðasti landsleikur hans var gegn Lettlandi í mars.
Englendingar tryggðu sér sæti á HM 2026 með því að rúlla yfir Lettland í októbet og mun nú spila gegn Serbíu og Albaníu í síðustu leikjum sínum í riðlinum.
Leikmenn sem koma inn í hópinn: Nick Pope, Nico O'Reilly, Jude Bellingham, Alex Scott, Adam Wharton og Phil Foden.
Leikmenn sem fara út: James Trafford, Myles Lewis-Skelly, Morgan Gibbs-White, Ruben Loftus-Cheek og Ollie Watkins.
Markverðir:
Dean Henderson (Crystal Palace), Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Newcastle United)
Varnarmenn:
Dan Burn (Newcastle United), Marc Guéhi (Crystal Palace), Reece James (Chelsea), Ezri Konsa (Aston Villa), Nico O'Reilly (Manchester City), Jarell Quansah (Bayer Leverkusen), Djed Spence (Tottenham Hotspur), John Stones (Manchester City)
Miðjumenn:
Elliot Anderson (Nottingham Forest), Jude Bellingham (Real Madrid), Jordan Henderson (Brentford), Declan Rice (Arsenal), Morgan Rogers (Aston Villa), Alex Scott (AFC Bournemouth), Adam Wharton (Crystal Palace)
Sóknarmenn:
Jarrod Bowen (West Ham United), Eberechi Eze (Arsenal), Phil Foden (Manchester City), Anthony Gordon (Newcastle United), Harry Kane (Bayern Munich), Marcus Rashford (Barcelona, lán frá Manchester United), Bukayo Saka (Arsenal)
Athugasemdir



