Diogo Dalot hefur ekki sýnt góða takta í upphafi tímabilsins með Manchester United.
Dalot er líklega veikasti hlekkurinn í liði United en Rúben Amorim, stjóri liðsins, hefur þrátt fyrir það verið duglegur að byrja með portúgalska bakvörðinn í sínu liði.
Dalot er líklega veikasti hlekkurinn í liði United en Rúben Amorim, stjóri liðsins, hefur þrátt fyrir það verið duglegur að byrja með portúgalska bakvörðinn í sínu liði.
Rætt var um Dalot í síðasta þætti af Enski boltinn hlaðvarpinu.
„Dalot á bara ekki að spila fleiri leiki fyrir Manchester United," sagði Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson í þættinum en hann er ekki hrifinn af því sem Dalot hefur verið að bjóða upp á síðustu misseri.
„Þú ert með sultur í þessu liði. Hvað á gæinn að spila þarna oft?" sagði Sölvi Haraldsson.
Hægt er að hlusta á alla umræðuna í spilaranum hér að neðan.
Athugasemdir





