Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
   lau 10. ágúst 2024 23:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Haukar unnu ÍH - Fjölnir fór illa með Augnablik
Haukar
Haukar
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Úrslitakeppnin í 2. deildinni hófst í dag en í henni er deildinni skipt í þrennt.


Í A úrslitunum, þar sem fimm efstu lið deildarinnar eftir tólf umferðir keppa, unnu Haukar sigur á ÍH. Haukar voru efstar í deildinni en ÍH í 5. sæti.

Í B úrslitunum fór FJölnir illa með Augnablik þar sem María Sól Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk og KH vann Sindra í hörku leik. Þá vann Álftanes sigur á Smára í C úrslitunum.

Tveir leikir fara fram í úrslitakeppninni á morgun.

A úrslit

ÍH 1 - 2 Haukar
0-1 Halla Þórdís Svansdóttir ('12 )
1-1 Viktoría Dís Valdimarsdóttir ('28 )
1-2 Maria Abad Sangra ('50 )

B úrslit

Augnablik 0 - 6 Fjölnir
0-1 María Sól Magnúsdóttir ('15 )
0-2 Kristín Gyða Davíðsdóttir ('24 )
0-3 María Sól Magnúsdóttir ('32 )
0-4 María Sól Magnúsdóttir ('37 )
0-5 Ester Lilja Harðardóttir ('50 )
0-6 María Sól Magnúsdóttir ('57 )

Sindri 2 - 4 KH
0-1 Ása Kristín Tryggvadóttir ('17 )
0-2 Arna Ósk Arnarsdóttir ('71 )
0-3 Ísold Hallfríðar Þórisdóttir ('72 )
1-3 Kiara Kilbey ('74 )
2-3 Kiara Kilbey ('77 )
2-4 Fanney Rún Guðmundsdóttir ('90 )

C úrslit

Álftanes 4 - 1 Smári
1-0 Eydís María Waagfjörð ('11 )
1-1 Helga Kristinsdóttir ('22 )
2-1 Klara Kristín Kjartansdóttir ('51 )
3-1 Eydís María Waagfjörð ('70 )
4-1 Eydís María Waagfjörð ('71 )


Athugasemdir
banner
banner