Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
   þri 11. febrúar 2020 13:53
Magnús Már Einarsson
Zola með Eiði Smára og Tómasi á Stamford Bridge
Síminn verður með viðhafnarútsendingu frá leik Chelsea og Manchester United á Stamford Bridge á mánudagskvöld.

Eiður Smári Guðjohnsen og Tómas Þór Þórðarson skella sér til Englands og verða með upphitun fyrir leik sem og viðtöl eftir leik.

Fyrir leik munu þeir ræða við Gianfranco Zola, fyrrum liðsfélaga Eiðs hjá Chelsea.

Zola spilaði við góðan orðstír með Chelsea frá 1996 til 2003 en hann var aðstoðarstjóri Maurizio Sarri hjá félaginu á síðasta tímabili.




Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 18 13 3 2 33 11 +22 42
2 Man City 18 13 1 4 43 17 +26 40
3 Aston Villa 18 12 3 3 29 19 +10 39
4 Liverpool 18 10 2 6 30 26 +4 32
5 Chelsea 18 8 5 5 30 19 +11 29
6 Man Utd 18 8 5 5 32 28 +4 29
7 Sunderland 18 7 7 4 20 18 +2 28
8 Brentford 18 8 2 8 28 26 +2 26
9 Crystal Palace 18 7 5 6 21 20 +1 26
10 Fulham 18 8 2 8 25 26 -1 26
11 Tottenham 18 7 4 7 27 23 +4 25
12 Everton 18 7 4 7 18 20 -2 25
13 Brighton 18 6 6 6 26 25 +1 24
14 Newcastle 18 6 5 7 23 23 0 23
15 Bournemouth 18 5 7 6 27 33 -6 22
16 Leeds 18 5 5 8 25 32 -7 20
17 Nott. Forest 18 5 3 10 18 28 -10 18
18 West Ham 18 3 4 11 19 36 -17 13
19 Burnley 18 3 3 12 19 34 -15 12
20 Wolves 18 0 2 16 10 39 -29 2
Athugasemdir
banner