Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
banner
   mið 11. júní 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Þróttur heimsækir bikarmeistarana
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Einn leikur fer fram í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld.

Umferðin hófst á mánudaginn þar sem Lengjudeildarlið ÍBV fór á Sauðárkrók og vann Bestu deildarlið Tindastóls.

Þróttur byrjar mjög vel í Bestu deildinni og er á toppnum. Liðið mætir ríkjandi bikarmeisturum Vals á Hlíðarenda í kvöld en Valur hefur verið í vandræðum í deildinni og er aðeins í 6. sæti.

Þá er spilað í 2. deild kvenna, 5.deild karla og utandeildinni.

miðvikudagur 11. júní

Mjólkurbikar kvenna
19:30 Valur-Þróttur R. (N1-völlurinn Hlíðarenda)

2. deild kvenna
19:15 Selfoss-Sindri (JÁVERK-völlurinn)

5. deild karla - B-riðill
20:00 Stokkseyri-SR (Eyrarfiskvöllurinn)

Utandeild
20:00 Fálkar-KB (Valsvöllur)
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 9 9 0 0 42 - 5 +37 27
2.    ÍH 8 7 1 0 45 - 10 +35 22
3.    Völsungur 9 7 0 2 40 - 18 +22 21
4.    Fjölnir 8 5 2 1 19 - 11 +8 17
5.    Dalvík/Reynir 9 3 1 5 20 - 20 0 10
6.    Álftanes 8 3 0 5 20 - 23 -3 9
7.    Vestri 8 3 0 5 15 - 25 -10 9
8.    Sindri 9 2 2 5 14 - 21 -7 8
9.    Einherji 8 2 2 4 12 - 23 -11 8
10.    ÍR 8 1 2 5 11 - 22 -11 5
11.    KÞ 6 1 2 3 5 - 18 -13 5
12.    Smári 8 0 0 8 1 - 48 -47 0
5. deild karla - B-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KFR 8 6 1 1 22 - 12 +10 19
2.    BF 108 7 4 2 1 19 - 10 +9 14
3.    RB 8 4 2 2 19 - 15 +4 14
4.    Spyrnir 7 3 2 2 24 - 15 +9 11
5.    SR 8 2 2 4 24 - 28 -4 8
6.    Úlfarnir 8 2 2 4 18 - 28 -10 8
7.    Þorlákur 8 2 1 5 14 - 26 -12 7
8.    Stokkseyri 8 2 0 6 16 - 22 -6 6
Utandeild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Afríka 6 5 0 1 20 - 7 +13 15
2.    Hamrarnir 5 4 0 1 25 - 5 +20 12
3.    KB 4 3 0 1 8 - 6 +2 9
4.    Boltaf. Norðfj. 6 2 0 4 11 - 16 -5 6
5.    Neisti D. 5 2 0 3 5 - 19 -14 6
6.    Fálkar 4 1 0 3 8 - 8 0 3
7.    Einherji 4 0 0 4 5 - 21 -16 0
Athugasemdir
banner