Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   fim 12. júní 2025 10:36
Elvar Geir Magnússon
Brighton kaupir Kostoulas - Gæti orðið dýrasti Grikkinn
Mynd: EPA
Brighton hefur komist að samkomulagi um 30 milljóna punda kaupverð á Charalampos Kostoulas, 18 ára framherja Olympiakos.

Táningurinn fór í læknisskoðun á morgun og skrifar undir fimm ára samning sem tekur gildi 1. júlí.

Hann verður dýrasti leikmaður sem hefur verið seldur frá grísku félagi og gæti orðið dýrasti gríski leikmaður sögunnar ef ákvæði verða uppfyllt.

Kaupverðið gæti þá toppað 30.63 milljóna punda kaupverð Napoli á Kostas Manolas frá Roma 2019.

Kostoulas var byrjunarliðsmaður þegar Olympiakos vann Evrópukeppni unglingaliða 2024. Hann er U21 landsliðsmaður Grikklands og lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir Olympiakos á síðasta ári.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner