Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   mið 11. júní 2025 21:56
Anton Freyr Jónsson
Óli Kri: Sólin kemur upp á morgun og það eru fleiri verkefni framundan
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hvernig líður mér? Ég er auðvitað fúll með að tapa leiknum en annars líður mér ágætlega. Við gerðum bara ekki alveg nóg. Liðið var slakkt í fyrri hálfleik, það var lítið tempó og ekki það sem hefur einkennt okkur í sumar." sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar en liðið er úr leik í Mjólkubikarnum eftir tap gegn Val 2-1 í átta liða úrslitum bikarsins. 


Lestu um leikinn: Valur 2 -  1 Þróttur R.

„Seinni hálfleikurinn var mun skárri en svona er þetta oft, við nýttum ekki færin og svo kemur skyndiupphlaup í restina þegar mér fannst við vera með góð tök á leiknum og þær settu okkur í erfiða stöðu en sólin kemur upp á morgun og það eru fleiri verkefni framundan."

Þróttarar gerðu frábærlega í síðari hálfleiknum og náðu að jafna leikinn en náðu ekki að gera útum leikinn þrátt fyrir nokkur frábær færi til þess. 

„Það voru náttúrulega tvö lið á vellinum en ég veit hvað þú átt  við en þegar mér fannst við vera komnar með góð tök á leiknum og erum að þrísta að þá lúrir skyndiupphlaup sem mér fannst reyndar vera mjög langt í hjá Valsliðinu en svona er þetta stundum."


Nánar var rætt við Ólaf Kristjánsson þjálfara Þróttar í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir