Grealish samþykkir að fara til Everton - Guehi er til sölu fyrir rétt verð - Milan í viðræðum um Höjlund
   mán 11. ágúst 2025 18:21
Kjartan Leifur Sigurðsson
Byrjunarlið FH og ÍA: Einar Karl og Haukur Andri koma inn
Einar Karl kemur inn í lið FH-inga.
Einar Karl kemur inn í lið FH-inga.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH og ÍA eigast við í 18. umferð Bestu deildarinnar í Kaplakrika í kvöld, þar sem FH eru enn taplaust. Byrjunarlið liðanna tveggja hafa verið tilkynnt.

Lestu um leikinn: FH 3 -  2 ÍA

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, gerir eina breytingu á sínu liði, Tómas Orri Róbertsson sem er í banni fer út í stað Einars Karls Ingvarssonar.

Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, gerir tvær breytingar á sínu liði, Jonas Gemmer og Albert Hafsteinsson fara út í stað Ómars Björns Stefánssonar og Hauks Andra Haraldssonar.
Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
17. Dagur Örn Fjeldsted
18. Einar Karl Ingvarsson
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
37. Baldur Kári Helgason

Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
7. Haukur Andri Haraldsson
9. Viktor Jónsson
13. Erik Tobias Sandberg
15. Gabríel Snær Gunnarsson
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)
19. Marko Vardic
22. Ómar Björn Stefánsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
Athugasemdir