Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   þri 09. desember 2025 09:30
Kári Snorrason
Evans yfirgefur Man Utd
Evans var yfirmaður lánsmála og þróunar.
Evans var yfirmaður lánsmála og þróunar.
Mynd: Man Utd
Fyrrum varnarmaðurinn Jonny Evans hefur látið af störfum sem yfirmaður lánsmála og þróunar hjá Manchester United.

Evans, sem er 37 ára, hafði gengt starfinu frá því í júní eftir að hafa lagt skóna á hilluna í lok síðasta tímabils.

Það eru mikil tímamót hjá Evans en hann var hjá félaginu frá sextán ára aldri, frá 2004-2015.

Hann sneri aftur á Old Trafford árið 2023, þar sem hann var í stærra hlutverki en fyrst var búist við. Alls hefur Evans spilað 241 leiki fyrir aðallið United.


Athugasemdir
banner