banner
fim 12.júl 2018 08:00
Magnús Már Einarsson
Óli Kristjáns: Betra liđ en ég átti von á
watermark Ólafur Kristjánsson ţjálfari FH.
Ólafur Kristjánsson ţjálfari FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ţetta er fínasta fótboltaliđ," segir Ólafur Kristjánsson, ţjálfari FH, um FC Lahti frá Finnlandi. FH heimsćkir Lahti í Evrópudeildinni klukkan 16:00 í dag.

„Ţetta er ekki eins og ţegar ţú ert ađ fá liđ frá Írlandi, Norđur-Írlandi eđa Wales. Ţađ eru liđ sem eru ekki byrjuđ ađ ćfa. Ţetta er liđ sem er á miđju tímabili og er í toppstandi. Mađur veit yfirleitt meira ţegar mađur er búinn ađ spila fyrri leikinn en ég myndi segja ađ ţetta sé 50/50 leikur í kvöld."

Finnska deildin er í gangi en ţar er Lahti í 6. sćti. Ólafur kíkti í stutta ferđ til Finnlands á dögunum til ađ njósna um liđ Lahti.

„Ég fór út fyrir tveimur vikum og sá ţá spila gegn toppliđi HK. Ţeir unnu ţann leik og HJK er međ fínasta liđ. Ţetta er í raun betra liđ en ég átti von á."

Leikur FH gegn Val í Pepsi-deildinni fór fram í júní til ađ bćđi liđ myndu fá viku frí á milli Evrópuleikja. FH mćtir Lahti í dag og fćr síđan góđan tíma í undirbúningi fyrir síđari leikinn í nćstu viku.

„Ţađ er mjög jákvćtt ađ ţurfa ekki ađ koma heim á morgun og eiga deildarleik á sunnudaginn. Ţó ađ ţetta sé bara ţriggja tíma flug ţá er ţriggja tíma mismunur. Ţađ er mjög fínt ađ ţurfa ekki ađ hugsa um deildarleik á sunnudaginn. Ég er mjög ánćgđur međ ţađ," sagđi Ólafur ađ lokum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía