Heimild: Sky Sports 
            
                                        
                                                                                                                                                                                                                                        
    
                                                                
                Zinedine Zidane er búinn að yfirgefa Real Madrid ,sem er í æfingarferð núna til að undirbúa komandi tímabil, vegna persónulegra ástæðna.
                
                
                                    Real Madrid greinir frá því að Zidane hafi þurft að hafa yfirgefa Kanada þar sem liðið er að æfa í Quebec.
Real hefur enn ekki sagt nánar hvers vegna Zidane hafi þurft að snúa heim en David Bettoni aðstoðarþjálfari liðsins mun stjórna liðinu í fjarveru Zidane.
Fyrsti leikur Real á undirbúningstímabilinu er gegn Bayern Munich 21. júlí í Houston.
Athugasemdir
                                                                
                                                        


