Liverpool hefur áhuga á Gomes - Yamal fær nýjan samning - Sean Dyche íhugar markvarðarbreytingu
banner
   mán 12. ágúst 2024 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Nottingham Forest hafnaði tilboði frá Atalanta
Mynd: Getty Images

Nottingham Forest hafnaði tilboði Atalanta í bakvörðinn Neco Williams.


Fabrizio Romano greinir frá því að enska félagið hafi hafnað 20 milljóna evra tilboði frá ítalska félaginu.

Williams er 23 ára gamall hægri bakvörður en hann er landsliðsmaður Wales.

Hann gekk til liðs við Forest frá Liverpool árið 2022 og hefur leikið 68 leiki fyrir félagið.


Athugasemdir
banner
banner