Grealish samþykkir að fara til Everton - Guehi er til sölu fyrir rétt verð - Milan í viðræðum um Höjlund
   þri 12. ágúst 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Er hægt að stöðva Blikana?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Það eru þrír leikir sem hefjast á sama tíma í Bestu deild kvenna í dag þar sem topplið Breiðabliks heimsækir fallbaráttulið Víkings R.

Blikar eru með sex stiga forystu sem stendur en næstu lið fyrir neðan eiga leik til góða.

FH er í öðru sæti og tekur á móti Þór/KA í erfiðum slag. Tíu stig skilja liðin að í deildinni eftir hrikalegt gengi Akureyringa undanfarnar vikur.

Að lokum á stigalaust botnlið FHL heimaleik við Fram. Nýliðar Bestu deildarinnar mætast þar í innbyrðisviðureign.

Þá eru líka tveir leikir á dagskrá í 5. deild.

Besta-deild kvenna
18:00 FH-Þór/KA (Kaplakrikavöllur)
18:00 FHL-Fram (Fjarðabyggðarhöllin)
18:00 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Álafoss-Léttir (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
20:30 Þorlákur-KFR (HTH völlurrinn)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 13 11 1 1 52 - 9 +43 34
2.    FH 12 9 1 2 28 - 12 +16 28
3.    Þróttur R. 12 9 1 2 26 - 12 +14 28
4.    Þór/KA 12 6 0 6 20 - 20 0 18
5.    Valur 13 5 3 5 16 - 19 -3 18
6.    Stjarnan 12 5 0 7 15 - 24 -9 15
7.    Fram 12 5 0 7 16 - 30 -14 15
8.    Tindastóll 12 4 1 7 17 - 23 -6 13
9.    Víkingur R. 12 3 1 8 19 - 29 -10 10
10.    FHL 12 0 0 12 5 - 36 -31 0
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álafoss 11 9 0 2 50 - 22 +28 27
2.    Skallagrímur 12 7 2 3 33 - 18 +15 23
3.    Smári 12 6 3 3 48 - 16 +32 21
4.    Hörður Í. 12 5 3 4 36 - 16 +20 18
5.    Léttir 11 5 2 4 37 - 27 +10 17
6.    KM 12 5 1 6 18 - 25 -7 16
7.    Uppsveitir 12 4 1 7 24 - 33 -9 13
8.    Reynir H 12 0 0 12 9 - 98 -89 0
5. deild karla - B-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KFR 11 8 1 2 32 - 19 +13 25
2.    BF 108 11 6 2 3 28 - 17 +11 20
3.    Úlfarnir 12 6 2 4 34 - 30 +4 20
4.    Spyrnir 11 5 3 3 37 - 25 +12 18
5.    RB 11 4 2 5 23 - 29 -6 14
6.    Þorlákur 11 3 3 5 21 - 32 -11 12
7.    SR 12 3 3 6 33 - 46 -13 12
8.    Stokkseyri 11 2 0 9 22 - 32 -10 6
Athugasemdir
banner