U17 landslið karla mætir Ungverjalandi í fyrsta leik sínum á Telki Cup æfingamótinu í dag.
Strákarnir eiga næst leik við Írland á fimmtudaginn og svo við Tyrkland á laugardaginn áður en flogið verður aftur heim.
29.07.2025 14:39
Hópur U17 fyrir mót í Ungverjalandi - Einn úr 4. deildinni
Allir leikirnir verða í beinni útsendingu á Youtube síðu ungverska fótboltasambandsins.
Athugasemdir