Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   mán 12. september 2022 21:54
Mist Rúnarsdóttir
Nik: Hún slökkti á sér og hengdi sig út til þerris
Kvenaboltinn
Nik Chamberlain.
Nik Chamberlain.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Leikurinn var alveg eins og ég átti von á. Að Keflavík myndi liggja til baka og beita skyndisóknum. Við réðum ekki of vel við það í fyrri hálfleiknum. Þær sköpuðu tvö stórhættuleg færi í fyrri hálfleiknum en við náðum ekki gera nógu vel sóknarlega og þetta var slakur fyrri hálfleikur. Við hefðum samt átt að skora því Murphy (Agnew) klúðraði fyrir opnu færi," sagði Nik Chamberlain þjálfari Þróttar eftir 2 - 3 tap heima fyrir Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  3 Keflavík

„Svo var þetta bara einstefna í seinni hálfleik og við skoruðum gott mark snemma en þá skoruðu þær strax úr miðjunni og gengu frá leiknum. Það er óásættanlegt að fá á sig mark upp úr miðju. Lony (Lorena Baumann) slökkti bara á sér. Þær spörkuðu bara langt úr miðjunni eins og í fyrri hálfleiknum en hún slökkti bara á sér og hengdi sig út til þerris."

Keflavík voru sterkar í loftinu og réðu vel við fyrirgjafir Þróttara. Hefði Þróttur átt að nýta betur fyrirgjafir og horn?

„Já algjörlega, það er ástæðulaust að dæla öllum þessum fyrirgjöfum inn í teiginn en við urðum stressuð og panikkuðum. Stundum var það hægt en mörkin okkar komu svo bara þegar við spiluðum í gegnum þær."

Nánar er rætt við Nik í spilaranum að ofan.


Athugasemdir
banner