Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   mán 12. september 2022 21:54
Mist Rúnarsdóttir
Nik: Hún slökkti á sér og hengdi sig út til þerris
Kvenaboltinn
Nik Chamberlain.
Nik Chamberlain.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Leikurinn var alveg eins og ég átti von á. Að Keflavík myndi liggja til baka og beita skyndisóknum. Við réðum ekki of vel við það í fyrri hálfleiknum. Þær sköpuðu tvö stórhættuleg færi í fyrri hálfleiknum en við náðum ekki gera nógu vel sóknarlega og þetta var slakur fyrri hálfleikur. Við hefðum samt átt að skora því Murphy (Agnew) klúðraði fyrir opnu færi," sagði Nik Chamberlain þjálfari Þróttar eftir 2 - 3 tap heima fyrir Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  3 Keflavík

„Svo var þetta bara einstefna í seinni hálfleik og við skoruðum gott mark snemma en þá skoruðu þær strax úr miðjunni og gengu frá leiknum. Það er óásættanlegt að fá á sig mark upp úr miðju. Lony (Lorena Baumann) slökkti bara á sér. Þær spörkuðu bara langt úr miðjunni eins og í fyrri hálfleiknum en hún slökkti bara á sér og hengdi sig út til þerris."

Keflavík voru sterkar í loftinu og réðu vel við fyrirgjafir Þróttara. Hefði Þróttur átt að nýta betur fyrirgjafir og horn?

„Já algjörlega, það er ástæðulaust að dæla öllum þessum fyrirgjöfum inn í teiginn en við urðum stressuð og panikkuðum. Stundum var það hægt en mörkin okkar komu svo bara þegar við spiluðum í gegnum þær."

Nánar er rætt við Nik í spilaranum að ofan.


Athugasemdir
banner