Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
   fös 14. janúar 2022 16:45
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarlið Aston Villa og Man Utd
Líkleg byrjunarlið að mati Guardian.
Líkleg byrjunarlið að mati Guardian.
Mynd: Guardian
Aston Villa og Manchester United mætast klukkan 17:30 á morgun í ensku úrvalsdeildinni.

Guardian spáir því að Lucas Digne og Philippe Coutinho, nýju mennirnir hjá Aston Villa, verði báðir í byrjunarliðinu.

Ashley Young er enn frá eftir að hafa tábrotnað og John McGinn er í leikbanni.



Hjá Manchester United eru Luke Shaw og Scott McTominay í banni vegna uppsafnaðra áminninga.

Harry Maguire, Phil Jones, Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo voru ekki með í bikarsigri United gegn Villa um síðustu helgi en ættu að vera klárir í slaginn fyrir þennan leik.

Manchester United er í sjöunda sæti úrvalsdeildarinnar en Aston Villa í því fjórtánda.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner