Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   lau 14. maí 2022 05:55
Victor Pálsson
Þýskaland í dag - Spennandi lokaumferð
Mynd: EPA

Lokaumferð þýsku Bundesligunnar er spiluð í dag en allir níu leikirnir eru spilaðir klukkan 13:30. Fyrir umferðina er Bayern Munchen búið að tryggja sér meistaratitilinn.


Baráttan er þó hörð um Meistaradeildarsæti en RB Leipzig, Freiburg og Union Berlin gera sér vonir um fjórða sætið.

Leipzig heimsækir Arminia Bielefeld sem er í raun fallið fyrir umferðina en getur með stórsigri gert sér vonir um 16. sætið sem gefur umspilsleik um að halda sætinu í efstu deild.

Freiburg fær erfiðan leik gegn Bayer Leverkusen á sama tíma en Leverkusen er í þriðja sæti og er búið að tryggja sæti sitt í deild þeirra bestu. Union Berlin spilar heima við Bochum sem situr um miðja deild og hefur litlu að keppa.

Í fallbaráttunni getur Stuttgart bjargað sér með sigri á Köln en verður að treysta á að Hertha Berlin tapi gegn Dortmund á sama tíma. Þrjú stig skilja liðin að en Stuttgart er með mun betri markatölu.

Alfreð Finnbogason og hans félagar í Augsburg eru öruggir og spila við Greuther Furth heima sem er nú þegar fallið.

GERMANY: Bundesliga
13:30 Dortmund - Hertha
13:30 Wolfsburg - Bayern
13:30 Leverkusen - Freiburg
13:30 Union Berlin - Bochum
13:30 Gladbach - Hoffenheim
13:30 Stuttgart - Köln
13:30 Mainz - Eintracht Frankfurt
13:30 Augsburg - Greuther Furth
13:30 Arminia Bielefeld - RB Leipzig


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir