Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
   mið 14. ágúst 2024 19:28
Brynjar Ingi Erluson
Agla María framlengir við Blika
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Agla María Albertsdóttir, lykilkona í Breiðabliki, hefur framlengt við félagið til 2025.

Íslenska landsliðskonan hefur skorað sjö mörk í níu leikjum með Blikum á þessu tímabili, en verið að glíma við meiðsli undanfarið.

Hún hefur verið ein af bestu fótboltakonum íslenska boltans síðustu ár en alls hefur hún leikið 191 leik og skorað 138 mörk fyrir Breiðablik.

Agla hefur nú framlengt við Blika út næstu leiktíð en þetta kom fram í tilkynningu frá félaginu í dag.

Þar kemur einnig fram að það styttist í endurkomu hennar á völlinn.

Agla á 58 A-landsleiki fyrir Ísland og skorað 4 mörk.


Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 16 1 1 48 - 16 +32 49
2.    Breiðablik 18 16 0 2 46 - 9 +37 48
3.    Þór/KA 18 9 3 6 40 - 28 +12 30
4.    Víkingur R. 18 8 5 5 28 - 29 -1 29
5.    FH 18 8 1 9 30 - 36 -6 25
6.    Þróttur R. 18 7 2 9 23 - 27 -4 23
7.    Stjarnan 18 6 3 9 22 - 34 -12 21
8.    Tindastóll 18 3 4 11 20 - 41 -21 13
9.    Fylkir 18 2 4 12 17 - 34 -17 10
10.    Keflavík 18 3 1 14 16 - 36 -20 10
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner