Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Sölvi Geir: Ætla að vona að þetta sé að einhverju leyti vellinum að kenna
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og Írksir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
banner
   mán 14. október 2019 21:41
Brynjar Ingi Erluson
Jón Guðni: Þeir eru líklegir til að missa hausinn gegn Andorra
Icelandair
Jón Guðni Fjóluson
Jón Guðni Fjóluson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Guðni Fjóluson, leikmaður íslenska landsliðsins, fékk langþráð tækifæri í vörn liðsins í 2-0 sigrinum á Andorra í undankeppni EM í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Andorra

Jón Guðni var í vörninni með Ragnari Sigurðssyni í kvöld og komst vel frá leiknum.

„Þetta snýst um að vinna og klára þetta. Við gerðum nóg. Það kom smá kviður í seinni en ekkert til að kvarta yfir þannig."

„Það var mjög skemmtilegt og búinn að bíða lengi eftir þessu tækifæri þannig þetta var fínt,"
sagði Jón Guðni.

Tyrkland gerði jafntefli við Frakkland og eru því möguleikar Íslands á að fara beint á EM nánast úr sögunni en hann vonast til að Andorra nái að stríða Tyrkjum.

„Það var frekar þungt yfir okkur þegar menn heyrðu að það væri 1-1 í París."

„Það er hæpið en þeir eru líklegir til að missa hausinn á móti þeim, við verðum að vonast eftir því,"
sagði hann ennfremur.
Athugasemdir