Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
banner
   lau 15. maí 2021 18:33
Victor Pálsson
Myndband: Frábært sigurmark Tielemans í úrslitunum
Leicester City er enskur bikarmeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Chelsea í úrslitaleiknum í kvöld.

Það var aðeins eitt mark skorað á Wembley en það gerði Youri Tielemans fyrir Leicester í seinni hálfleik.

Belginn skoraði frábært mark fyrir utan teig sem Kepa Arrizabalaga réð ekki við í marki Chelsea.

Þetta var eins og áður sagði fyrsti bikarmeistaratitill Leicester sem hefur fimm sinnum spilað til úrslita.

Hér má sjá frábært sigurmark Tielemans.


Athugasemdir
banner