Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   fim 15. maí 2025 22:14
Kári Snorrason
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Dóri var svekktur eftir leik.
Dóri var svekktur eftir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik tapaði gegn Vestra í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-2 á Kópavogsvelli. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 Vestri

„Við vorum mikil vonbrigði með fyrri hálfleikinn, ég veit ekki hvort við héldum að við gætum gert þetta á 70 prósent hraða. Vorum soft í návígum, allt öðruvísi en fyrir vestan. Þeir eru auðvitað mjög sterkir líkamlega. Ef við erum ekki 100 prósent þá erum við í brekku.“

„Við komum með frábær svör í seinni hálfleik. Við skorum fljótlega og erum með leikinn í okkar höndum. Það er að fá á sig eina sókn allan seinni hálfleikinn og það er mark sem er svekkjandi. Við látum þá teyma okkur í þetta. Heilt yfir vorum við ekki nógu góðir.“

Breiðablik datt út úr bikar í 32 liða úrslitum í fyrra og nú í 16 liða úrslitum.

„Í fyrra töpum við gegn Keflavík og nú gegn Vestra. Maður dettur út ef maður tapar. Bikarkeppni er bara svona, ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn, það er í eðli þessarar keppni.“



Athugasemdir
banner
banner