Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
banner
   þri 15. september 2020 13:37
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Heldur uppgangur Manchester United áfram?
Jóhann Skúli Jónsson og Andri Geir Gunnarsson.
Jóhann Skúli Jónsson og Andri Geir Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Enska úrvalsdeildin hófst um liðna helgi en Manchester United hefur leik næstkomandi laugardag gegn Crystal Palace.

Andri Geir Gunnarsson og Jóhann Skúli Jónsson, stuðningsmenn Manchester United, kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og ræddu um komandi tímabil hjá United sem og helstu tíðindi helgarinnar í enska boltanum.

Meðal efnis: Meiri bjartsýni fyrir stórleiki, síðasti séns hjá formlausum Shaw, störukeppni við önnur félög, Sancho, leita annað í glugganum, of dýrir enskir leikmenn, Jack Grealish, Lingard, Pereira fæst gefins, Donny van de Beek, viðsnúningur Matic, markmannsstaðan, topp fjórir, Leeds, Gylfi Þór Sigurðsson og risaskipti Rúnar Alex til Arsenal.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.

Hlustaðu einnig á:
Enski boltinn - Chelsea blæs í herlúðra
Enski boltinn - Tottenham menn hafa trú á Mourinho
Enski boltinn - Breytt staða hjá Arsenal
Enski boltinn - Nær Liverpool að verja titilinn?
Athugasemdir
banner