Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
Betkastið - Eru öll lið svona jöfn í neðri deildunum?
Leiðin úr Lengjunni: Áhyggjur aukast í Árbænum og ÍR tók Breiðholtsslaginn
Útvarpsþátturinn - Í návígi við Gulla Jóns og Bestu
   þri 15. september 2020 13:37
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Heldur uppgangur Manchester United áfram?
Jóhann Skúli Jónsson og Andri Geir Gunnarsson.
Jóhann Skúli Jónsson og Andri Geir Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Enska úrvalsdeildin hófst um liðna helgi en Manchester United hefur leik næstkomandi laugardag gegn Crystal Palace.

Andri Geir Gunnarsson og Jóhann Skúli Jónsson, stuðningsmenn Manchester United, kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og ræddu um komandi tímabil hjá United sem og helstu tíðindi helgarinnar í enska boltanum.

Meðal efnis: Meiri bjartsýni fyrir stórleiki, síðasti séns hjá formlausum Shaw, störukeppni við önnur félög, Sancho, leita annað í glugganum, of dýrir enskir leikmenn, Jack Grealish, Lingard, Pereira fæst gefins, Donny van de Beek, viðsnúningur Matic, markmannsstaðan, topp fjórir, Leeds, Gylfi Þór Sigurðsson og risaskipti Rúnar Alex til Arsenal.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.

Hlustaðu einnig á:
Enski boltinn - Chelsea blæs í herlúðra
Enski boltinn - Tottenham menn hafa trú á Mourinho
Enski boltinn - Breytt staða hjá Arsenal
Enski boltinn - Nær Liverpool að verja titilinn?
Athugasemdir
banner