Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 15. september 2021 18:20
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Fylkis og Víkings: Kári og Nikolaj á bekknum
Unnar Steinn Ingvarsson, leikmaður Fylkis.
Unnar Steinn Ingvarsson, leikmaður Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gott og gleðlilegt kvöldið, velkomin með okkur í Würth lautina þar sem Fylkir og Víkingur eigast við í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn verður flautaður á 19:15, undir ljósunum í Árbænum.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu

Kári Árnason og Nikolaj Hansen eru báðir á bekknum hjá Víkingum. Einnig fer Logi Tómasson á bekkinn frá 3-0 sigrinum gegn HK í deildinni. Inn koma Sölvi Geir Ottesen, Atli Barkarson og Viktor Örlygur Andrason.

Hjá Fylki koma Unnar Steinn Ingvarsson, Dagur Dag Þórhallsson og Jordan Brown inn í byrjunarliðið í staðinn fyrir Malthe Rasmussen, Guðmund Stein Hafsteinsson og Helga Val Daníelsson.

Byrjunarlið Fylkis:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Daði Ólafsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Jordan Brown
10. Orri Hrafn Kjartansson
14. Þórður Gunnar Hafþórsson
22. Dagur Dan Þórhallsson

Byrjunarlið Víkings:
1. Ingvar Jónsson (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
77. Kwame Quee
80. Kristall Máni Ingason
Athugasemdir
banner
banner
banner